Kofi Annan á ráðherrafundi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Kenía United Nations Framework Convention on Climate Change og fjallaði meðal annars um Nairobi áætlunina, en hún miðar að því að aðstoða þróunarríki við að gerast aðilar að Kyoto-sáttmálanum. Frekari upplýsingar um fundinn og ræðu Kofi Annan og Jónínu Bjarmarz umhverfisráðherra má nálgast á vef Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna.
Birt:
17. nóvember 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Kyoto reifað í Kenía“, Náttúran.is: 17. nóvember 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/19/kyotoo/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 19. mars 2007
breytt: 2. maí 2007

Skilaboð: