Tvímánuður er 5. mánuður sumars eftir gömlu tímatali. Hann hefst með þriðjudeginum í 18. viku sumars eða hinni 19., ef sumarauki er, þ.e. 22. – 28. ágúst. Í Snorra Eddu heitir hann kornskurðarmánuður.

Birt:
23. ágúst 2013
Höfundur:
Árni Björnsson
Tilvitnun:
Árni Björnsson „Tvímánuður byrjar“, Náttúran.is: 23. ágúst 2013 URL: http://nature.is/d/2007/04/11/tvmnuur/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 11. apríl 2007
breytt: 1. janúar 2013

Skilaboð: