Nú er góður tími til að
Nú er góður tími til að huga að forræktun grænmetis sem svo er plantað út í garð þegar frost er farið úr jörðu og moldin er orðin nægilega hlý. Það er þó kannski heldur snemmt að byrja forræktunina strax, en gott að spá í það nú hvað á að rækta, kynna sér málin og ná í fræ. Nóg er að byrja að sá fyrir plöntunum inni í aprílmánuði, en sáningartíminn er mjög breytilegur eftir tegundum.
Birt:
11. mars 2008
Tilvitnun:
Kristín Þóra Kjartansdóttir „Nú er góður tími til að“, Náttúran.is: 11. mars 2008 URL: http://nature.is/d/2008/03/25/nu-er-goour-tiimi-til-ao/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 25. mars 2008