Veðurstofan hefur gefið út viðvörun um að búist sé við norðan stórhríð Norðanlands í kvöld og nótt með norðvestan 18-25 m/s.  Snjóflóðadeild Veðurstofunnar hefur lýst yfir viðbúnaðarstigi vegna snjóflóðahættu Norðanlands.

Sjá veðurspá.

Birt:
24. október 2008
Höfundur:
Tilvitnun:
NA „Viðbúnaðarstig Norðanlands vegna snjóflóðahættu“, Náttúran.is: 24. október 2008 URL: http://nature.is/d/2008/10/24/viobunaoarstig-noroanlands-vegna-snjoflooahaettu/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: