Aðventudagar Sólheima 2006
Sólheimar í Grímsnesi - sjálfbært byggðahverfi, stendur fyrir líflegri og hátíðlegri aðventu í ár, með fjölmörgum dagskrárliðum, hverjum öðrum áhugaverðari og hátíðlegri.
-
Um er að ræða tónleika, kvikmyndasýningar, Litlu jólin, handverkssýningar, guðsþjónustur, þátttöku í kertagerð og margt fleira. Nákvæma dagskrá aðventudaganna í desember er að finna í viðburðardagatali Grasaguddu hér til hægri á síðunni. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir!
-
Opnunartímar: Verslunin Vala - listhús og kaffihúsið Græna kannan verða opin milli kl: 13:00 og 18:00 alla daga fram til 17. desember. Sjá vef Sólheima.
Birt:
8. desember 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Aðventudagar Sólheima 2006“, Náttúran.is: 8. desember 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/adventudag_solheima/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 30. apríl 2007