Berjadagar í Ólafsfirði
Um næstu helgi verða Berjadagar haldnir hátíðlegir í Ólafsfirði. Hátíðin samanstendur af fjölbreyttri dagskrá, sannkallaðri töfraveröld tóna og hljóða. Frönsk og þþsk náttúrustemning, kveðskapur Fljótamanna, Marimban og víólan, Nostalgíuverk fyrir vanstillta tilfinningastrengi o.fl.
Listamenn Berjadaga eru: Kristinn G Jóhannsson myndlistarmaður, Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona, Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari, Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari, Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari, Steef van Oosterhout slagverksleikari, Margrét Hrafnsdóttir söngkona, Hildigunnur Halldórsdóttir fiðluleikari, Ólöf Sigursveinsdóttir sellóleikari, Helga Björg Arnardóttir klarinettuleikari, Óttar Sæmundsen bassaleikari, Sólveig Anna Jónsdóttir píanóleikari og Guðmundur Ólafsson rihöfundur, tenór og leikari.
Myndin er af sortulyngi. Ljósmynd: Guðrún Tryggvadóttir.Birt:
15. ágúst 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Berjadagar í Ólafsfirði“, Náttúran.is: 15. ágúst 2007 URL: http://nature.is/d/2007/08/15/berjadagar-lafsfiri/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.