Undanfarna daga hafa borist fréttir af óvenjulegum dauða dýra. Fuglar falla niður dauðir í hundraða og þúsunda tali. Fiskum skolar á land í heilu torfunum. Mörgum þykir þetta minna á plágur Biblíunnar eða spádóma Opinberunarbókarinnar. Sumir halda að komið sé fram hrun vistkerfisins. Öðrum þykir lítið til koma og telja að hér sé bara um röð tilviljana að ræða. En hér er samantekt á Google þar sem vísað er á fréttir af þessum atburðum.

 


View Mass Animal Deaths in a larger map

Birt:
8. janúar 2011
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Óvenjulegur dýradauði“, Náttúran.is: 8. janúar 2011 URL: http://nature.is/d/2011/01/08/ovenjulegur-dyradaudi/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: