Vélin og rafhlöðurnar
Það er nauðsynlegt að eigandi bílsins líti stundum og skoði vélina jafnvel þótt um glænýjan bíl sé að ræða.
Gott er að athuga hvort að kælivökvi, rafgeymasýra, olía og mótorolía er ekki örugglega til staðar í nægu magni. Það þarf að skipta um mótorolíu og olíusíu a.m.k. einu sinni á ári. Kælivökvann á að skipta um annað hvert ár.
Rafgeymirinn á að vera hreinn. Taktu hann úr bílnum ef nauðsyn krefur og hreinsaðu hann með sápuvatni. Ef oft þarf að hlaða rafgeyminn á bílnum er eitthvað að og þá borgar sig að fara með bílinn á verkstæði. Athugaðu einnig hvort að viftureimin er ekki í lagi.
Gott er að athuga hvort að kælivökvi, rafgeymasýra, olía og mótorolía er ekki örugglega til staðar í nægu magni. Það þarf að skipta um mótorolíu og olíusíu a.m.k. einu sinni á ári. Kælivökvann á að skipta um annað hvert ár.
Rafgeymirinn á að vera hreinn. Taktu hann úr bílnum ef nauðsyn krefur og hreinsaðu hann með sápuvatni. Ef oft þarf að hlaða rafgeyminn á bílnum er eitthvað að og þá borgar sig að fara með bílinn á verkstæði. Athugaðu einnig hvort að viftureimin er ekki í lagi.
Birt:
10. apríl 2007
Tilvitnun:
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir „Vélin og rafhlöðurnar“, Náttúran.is: 10. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/10/vlin-og-rafhlurnar/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 24. apríl 2007