Málþing um 6 ára barnið - Waldorfnámið á Íslandi
Sunnudaginn 25 febrúar verður haldið málþing um 6 ára barnið.
Framsögu hafa: Ellen Koettker frá Waldorfháskólanum í Oslo og fulltrúar frá Waldorfskólunum á Íslandi
Málþingið er haldið í sal Rósarinnar í Bolholti 4(4 hæð t.v.) og hefst kl. 10:00. Allir velkomnir.
-
Myndin er af þremur 6 ára drengjum að safna kröbbum í fjörunni milli Þorlákshafnar og Eyrarbakka.
Birt:
22. febrúar 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Málþing um 6 ára barnið - Waldorfnámið á Íslandi“, Náttúran.is: 22. febrúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/waldorfnamid_islandi/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 23. apríl 2007