Avaaz samtökin kalla nú til samstöðu almennings og samtaka um allan heim til að hafa áhrif á ráðamenn, forseta og forsætisráðherra allra landa, en þó sérstaklega “stóru” þjóðanna sem menga mest; Bandaríkja NA, Kína, Indlands, Rússa, Japans, Frakklands, Þýskalands, Italíu, UK, Kanada, og Brazilíu. Skorað er á þjóðir að hlusta á vísindamenn og kynna sér nýlega skýrslu um loftslagsbreytingar og aukna mengun í heiminum. Skrá sig hér.
Birt:
9. febrúar 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Mikilvæg skilaboð - Avaaz samtökin“, Náttúran.is: 9. febrúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/avaaz_samtokin/ [Skoðað:28. mars 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 27. apríl 2007

Skilaboð: