Lýsing
Stórar, aflangar, brúnar blöðkur sem sitja á stilk (þöngli) sem er festur við klöppina með greinóttum festusprotum (þöngulhaus). Lengd 0,5-2,0 m. Vex neðst í grþttum fjörum eða klapparfjörum.


Árstími
Beltisþarinn vex á vorin og er blaðkan fullvaxin í maí/júní.


Tínsla
Skorinn.


Meðferð
Þurrkaður strax eftir tínslu.


Ábendingar um ítarlegra efni
Karl Gunnarsson: Íslenskir matþörungar, fjölrit.

Birt:
10. apríl 2007
Tilvitnun:
Erlingur Filippusson „Beltisþari (Laminaria saccharina) “, Náttúran.is: 10. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/10/beltisari-laminaria-saccharina/ [Skoðað:26. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 20. apríl 2007

Skilaboð: