Stikilsbólga
Sþking í stikilsbeini er fremur algeng og veldur stikilsbólgu. Stikillinn er beinhnúður aftan við eyrun. Bólgan lýsir sér oft með graftarkþli í ytra eyra eða miðeyra.
Gegn stikilsbólgu gagnat jurtir sem eru blóðhreinsandi, t.d. gulmaðra og jurtir sem styrkja ónæmiskerfið, t.d. sólblómahattur og hvítlaukur. Oft þarf að taka jurtirnar lengi inn sökum þess hve þrálat bólgan getur verið.
Gegn stikilsbólgu gagnat jurtir sem eru blóðhreinsandi, t.d. gulmaðra og jurtir sem styrkja ónæmiskerfið, t.d. sólblómahattur og hvítlaukur. Oft þarf að taka jurtirnar lengi inn sökum þess hve þrálat bólgan getur verið.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Stikilsbólga“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/stikilsblga/ [Skoðað:26. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007