Breska hönnunarstofan thomas.matthews hefur útbúið lista yfir það hvernig hægt sé að berjast gegn loftlagsbreytingum.

  1. Endurskoða
  2. Endurnýta
  3. Nota vistvæn hráefni
  4. Spara orku
  5. Deila nýjum hugmyndum með öðrum
  6. Hanna endingargott
  7. Velja hráefni úr næsta nágrenni
  8. Styðja góð málefni
  9. Veita innblástur, gleðja sig og aðra
  10. Spara pening

Hægt er að skoða hönnun stofunnar á thomas.matthews.com

Birt:
23. nóvember 2007
Tilvitnun:
Móna Róbertsdóttir Becker „10 leiðir hönnunar til að berjast gegn loftlagsbreytingum“, Náttúran.is: 23. nóvember 2007 URL: http://nature.is/d/2007/11/23/10-leioir-honnunar-til-ao-berjast-gegn-loftlagsbre/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: