10 leiðir hönnunar til að berjast gegn loftlagsbreytingum
Breska hönnunarstofan thomas.matthews hefur útbúið lista yfir það hvernig hægt sé að berjast gegn loftlagsbreytingum.
- Endurskoða
- Endurnýta
- Nota vistvæn hráefni
- Spara orku
- Deila nýjum hugmyndum með öðrum
- Hanna endingargott
- Velja hráefni úr næsta nágrenni
- Styðja góð málefni
- Veita innblástur, gleðja sig og aðra
- Spara pening
Hægt er að skoða hönnun stofunnar á thomas.matthews.com
Birt:
23. nóvember 2007
Tilvitnun:
Móna Róbertsdóttir Becker „10 leiðir hönnunar til að berjast gegn loftlagsbreytingum“, Náttúran.is: 23. nóvember 2007 URL: http://nature.is/d/2007/11/23/10-leioir-honnunar-til-ao-berjast-gegn-loftlagsbre/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.