Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, segir að kostnaður við Kárahnjúkavirkjun hafi farið um 45 prósent fram úr áætlun. Sé tillit tekið til vaxta sé framúrkeyrslan um 40 prósent. Sigurður miðar þarna við Bandaríkjadali, enda séu tekjur af virkjuninni í þeirri mynt.

Sjá frétt á visir.is.

Birt:
26. maí 2009
Höfundur:
Árni Finnsson
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Kárahnjúkavirkjun 45% fram úr kostnaðaráætlun “, Náttúran.is: 26. maí 2009 URL: http://nature.is/d/2009/05/26/karahnjukavirkjun-45-fram-ur-kostnaoaraaetlun/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: