Miðvikudaginn 23. janúar nk. frá kl. 13:00 til 14:00 mun prófessor Halldór Pálsson flytja erindi um varmageyma til forhitunar fyrir ræsingu bifreiða. Verkefnið er styrkt af Orkustofnun.

Í „bílskúrnum“ í þættinum „húsið og umhverfið“ er fjallað um hreyfilhitara sem þjóna svipuðum tilgangi og varmageymar.

Sjá vef Orkustofnunar.

Birt:
13. janúar 2008
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Varmageymar í bifreiðar - Miðvikudagserindi OR“, Náttúran.is: 13. janúar 2008 URL: http://nature.is/d/2008/01/13/varmageymar-i-bifreioar-miovikudagserindi-or/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: