Velkomin í Matarsetrið þar sem matur, menning, líf og starf íslenskra og tékkneskra kvenna í dreifbýlinu verður kynnt; handverk, ferðaþjónusta, saga, upplifun, smakk og ýmislegt annað skemmtilegt verður á boðstólnum!

Sýningin er haldin í Matarsetrinu að Grandagarði 8 á morgun laugardaginn 23. júní. Opið er frá kl. 13:00 til 16:00

Sýningin er haldin í tengslum við Evrópuverkefnið „Building bridges“.

Birt:
22. júní 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ég og þú - byggjum brú“, Náttúran.is: 22. júní 2007 URL: http://nature.is/d/2007/06/22/g-og-byggjum-br/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 23. júní 2007

Skilaboð: