Losun gróðurhúsalofttegunda minnki um um 50% til 75%
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra segir að þótt stóriðja á Íslandi sé loftlagsvænni en annars staðar í heiminum, eigi að fara hægt í frekari uppbyggingu hennar meðal annars vegna náttúruverndar. Umhverfisráðherra segir að ef að eigi takast að leysa loftlagsvandann þurfi að auka hlut endurnýjanlegrar orku. Markmiðið er að minnka nettólosun gróðurhúsalofttegunda um 50% til 75% frá árinu 1990 til 2050. Lesa og heyra frétt á ruv.is.
Birt:
16. febrúar 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Losun gróðurhúsalofttegunda minnki um um 50% til 75%“, Náttúran.is: 16. febrúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/losun_grodurhusalofttegunda_minnki/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 23. apríl 2007