Umhverfisráðherra undirritaði reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð við stofnun þjóðgarðsins í júní. Hún hefur nú verið birt í B deild Stjórnartíðinda. Hægt er að nálgast reglugerðina á heimasíðu Stjórnartíðinda.

Myndin er af korti af Vatnajökulsþjóðgarði. 

Birt:
22. júlí 2008
Tilvitnun:
Umhverfisráðuneytið „Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð“, Náttúran.is: 22. júlí 2008 URL: http://nature.is/d/2008/07/22/reglugero-um-vatnajokulsthjoogaro/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 1. febrúar 2011

Skilaboð: