Miklar áhyggjur hafa vaknað vegna hvarfs býflugna víða um heim. Talað er um að hvarfið sé í hæsta máta dularfullt, næstum yfirnáttúrulegt. Eins og allir vita eru býflugurnar það mikilvægar í keðjuverkun náttúrunnar að ef að þær hverfa er sagt að „fyrsta árið hverfi býflugurnar, næsta ár á eftir hverfi blómin, þarnæsta ár dýr jarðarinnar og fjórða árið mennirnir. Sjá frétt á ABC.

Birt:
16. maí 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hvað varð af býflugunum?“, Náttúran.is: 16. maí 2007 URL: http://nature.is/d/2007/05/16/hva-var-af-bflugunum/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 17. maí 2007

Skilaboð: