Orð dagsins 5. desember 2008.

Í gær lauk fyrstu hnattferð sögunnar á sólarorkubíl þegar svissneski kennarinn Louis Palmer ók í hlað bygginganna í Poznan í Póllandi, þar sem 14. ráðstefna aðildarríkja loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP14) stendur nú yfir. Louis lagði upp frá Lucerne í Sviss í júlí 2007 og hafði því verið 17 mánuði á leiðinni. Samtals var vegalengdin 52.000 km.
Lesið frétt PlanetArk/Reuter í dag

Birt:
5. desember 2008
Höfundur:
Stefán Gíslason
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Á sólarorkubíl í kringum Jörðina“, Náttúran.is: 5. desember 2008 URL: http://nature.is/d/2008/12/05/solarorkubil-i-kringum-joroina/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: