RSE stendur fyrir ráðstefnu um náttúruauðlindir þar sem leitast verður við að varpa nýju ljósi á umræðu um umhverfismál. Hver á íslenska náttúru? Almenningur, ríkið, bændur? Er íslensk náttúra markaðsvara? Ráðstefnan verður haldin á Grand Hóteli, miðvikudaginn 6. desember nk. og stendur milli kl. 13:00 og 16:30.
Á meðal framsögumanna og þáttakenda í pallborði verða Guðrún Gauksdóttir dósent við Háskólann í Reykjavík, Orri Vigfússon stofnandi og formaður North Atlantic Salmon Fund, Ólafur Björnsson lögmaður og bóndi, Ragnar Árnason prófessor við Háskóla Íslands, Þráinn Eggertsson prófessor við Háskóla Íslands og heiðursprófessor við New York University, og margir fleiri.
Aðgangseyrir er kr. 1500.
Af vef RSE.

Birt:
26. nóvember 2006
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hver á íslenska náttúru?“, Náttúran.is: 26. nóvember 2006 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/islensk_natt/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 30. apríl 2007

Skilaboð: