Ef búa á til urtaveigarblöndu úr þessum jurtum er yfirleitt best að útbúa urtaveig fyrst af hverri jurt fyrir sig og blanda síðan saman í réttum hlutföllum.

20 ml víðir (urtaveig)

20 ml horblaðka (urtaveig)

30 ml úlfarunni (urtaveig)

10 ml lofnarblóm (urtaveig)

1 ml eldpipar (urtaveig)

alls 81 ml sem síðan er geymt og tekið inn í 5 ml skömmtum þrisvar á dag.

Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Blönduð urtaveig“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/blndu-urtaveig/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: