Nýr vefur Framtíðarlandsins
Framtíðarlandið hefur gerbreytt útliti vefs félagsins og er þar m.a. að finna nokkrar skemmtilegar útgáfur af hinu nýja Íslandi, myndir sem að gömlu meistararnir hefðu ekki getað séð fyrir. Nýi vefurinn er annars settur upp svolítið í átt við tímarit og hluti vefsins nefnist „tölublað“.
-
Á vefnum er að finna þrjú verk gömlu meisaranna sem færð hafa verið nær raunveruleikanum. Hér t.v. má sjá einn ramma úr umbreytingaferli málverksins „Mosi við Vífilsfell“ eftir Kjarval. Sjá vefinn.
Birt:
18. janúar 2007
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Nýr vefur Framtíðarlandsins“, Náttúran.is: 18. janúar 2007 URL: http://nature.is/d/2007/03/16/nyrvefur_framtlands/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 16. mars 2007
breytt: 30. apríl 2007