Skiptar skoðanir eru meðal landsmanna um frekari uppbyggingu álvera hér á landi en næstum 38% landsmanna eru hlynnt frekari uppbyggingu álvera en tæplega 42% segjast andvíg. Landsmenn virðast þó sammála um að uppbygging netþjónabúa eða gagnavera sé eftirsóknarverð, en nálægt 85% landsmanna segjast hlynnt slíkri uppbyggingu en aðeins rúm 2% eru henni andvíg.
Birt:
2. september 2008
Höfundur:
Árni Finnsson
Tilvitnun:
Árni Finnsson „ 42% eru andvíg frekari uppbyggingu álvera en 38% eru fylgjandi.“, Náttúran.is: 2. september 2008 URL: http://nature.is/d/2008/09/02/42-eru-andvig-frekari-uppbyggingu-alvera-en-38-eru/ [Skoðað:18. apríl 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: