Ímyndir við aldahvörf
„Ímynd Íslands“ fyrirlestraröð INOR og ReykjavíkurAkademíunnar heldur áfram í kvöld með fyrirlestrunum:
- Hinir nýju víkingar - Katja Kjartansdóttir
- „Íslensk hönnun” sem minjagripur - Ólöf Gerður Sigfúsdóttir
- Kynjaímyndir í fortíð, nútíð og framtíð? - Þorgerður Þorvaldsdótti
Athugasemdir og viðbrögð: Guðmundur Oddur Magnússon. Allir velkomnir.
ReykjavíkurAkademían er í gamla JL-húsinu að Hringbraut 121, 4 hæð í Reykjavík. Sjá nánar um Ísland og ímynd norðursins á vef INOR.
Birt:
15. apríl 2009
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Ímyndir við aldahvörf“, Náttúran.is: 15. apríl 2009 URL: http://nature.is/d/2009/04/15/imyndir-vio-aldarhvorf/ [Skoðað:21. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.