Réttlætismerking viðurkennd í opinberum innkaupum

Stjórnvöld í löndum Evrópusambandsins geta hér eftir tekið fullt tillit til réttlætismerkinga („fairtrade vottunar“) í innkaupum sínum eftir að Evrópuþingið samþykkti nýja tilskipun um opinber innkaup í síðustu viku. Með þessu er staðfest sú niðurstaða Evrópudómstólsins í svonefndu Norður-Hollandsmáli að leyfilegt sé að láta „fairtrade uppruna“ gilda til stiga í opinberum útboðum.
Birt:
20. janúar 2014
Tilvitnun:
Stefán Gíslason „Réttlætismerking viðurkennd í opinberum innkaupum“, Náttúran.is: 20. janúar 2014 URL: http://nature.is/d/2014/01/20/rettlaetismerking-vidurkennd-i-opinberum-innk/ [Skoðað:22. febrúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 21. janúar 2014