Vinstrihreyfingin - grænt framboð boðar til fundar í kvöld þ. 25. nóvember frá kl. 20:00 - 22:00 um loftslagsmál en tilefnið er ný skýrsla Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði VG að Suðurgötu 3, 101 Reykjavík.

Herdís Schopka, sérfæðingur í Umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Árni Finnsson formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands halda erindi á fundinum.

Allir velkomnir!

Grafík: Þrír birnir á ísjaka, Guðrún A. Tryggvadóttir.

Birt:
25. nóvember 2013
Höfundur:
Árni Finnsson
Tilvitnun:
Árni Finnsson „Græn smiðja um loftslagsmál“, Náttúran.is: 25. nóvember 2013 URL: http://nature.is/d/2013/11/25/graen-smidja-um-loftslagsmal/ [Skoðað:15. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: