Tom Allen nokkur, kvikmyndagerðamaður með meiru sýnir hér ásamt félaga sínum hvernig hægt er að útbúa einfaldan prímus úr áldós með eiföldum verkfærum. Prímusinn brennir spritti og full ástæða til að fara varlega. Hann er léttur og nýtir orkuna vel svo hann hentar vel í göngur. Ágæt leið til að endurvinna áldósir.

Birt:
Nov. 21, 2013
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Einfaldur og ódýr prímus“, Náttúran.is: Nov. 21, 2013 URL: http://nature.is/d/2013/11/21/einfaldur-og-odyr-primus/ [Skoðað:Dec. 11, 2023]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: