Mótmæli við Innanríkisráðuneytið kl. 12:30 í dag
„Eyðileggingu Gálgahrauns og aðför lögreglu að friðsömum náttúruverndarsinnum og réttarfari á Íslandi verður mótmælt við Innanríkisráðuneytið - á móti Seðlabanka Íslands kl. 12.30 þriðjudaginn 22. október.“
Viðburðurinn verður stuttur, í lengsta lagi 30 mínútur. Ráðherra verður afhent yfirlýsing og ávarp flutt.
Hraunavinir
Landvernd
Náttúruverndarsamtök Íslands
Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar í síma 863 1177.
Birt:
22. október 2013
Tilvitnun:
Landvernd „Mótmæli við Innanríkisráðuneytið kl. 12:30 í dag“, Náttúran.is: 22. október 2013 URL: http://nature.is/d/2013/10/22/motmaeli-vid-innanrikisraduneytid-kl-1230-i-dag/ [Skoðað:21. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 4. nóvember 2014