Fyrirtækið Fairphone sem hefur aðsetur sitt í Hollandi hefur hafið forsölu á farsímum sem að sögn eru framleiddir með sanngirni og sjálfbærni að leiðarljósi. Símarnir eru úr efnum sem ekki eru unnin með rányrkju og þrælahaldi. Þeir sem koma að framleiðslunni fá sanngjörn laun. Hugað er að förgun hluta með endurvinnslu að markmiði og einingar símans eru þannig að hægt er að skipta þeim út og gera þannig við símann eða uppfæra hann frekar en henda honum og fá nýjan. Verðlagning símans er gagnsæ og birt á vef fyrirtækisins. 

Síminn kostar miðað við áætlun 325€ í forsölu og afhending áætluð síðar í haust.

Tæknilegar upplýsingar

Heimasíða fyrirtækisins

Item

Description

Network Type 2G/GSM: 850/900/1800/1900MHZ
3G/WCDMA: 900/2100MHz
OS Android 4.2
Chipset MTK6589 (quad-core) 1.2 Ghz
System Memory 16GB + 1GB (RAM)
Dimensions (mm) 126*63.5*10 mm
Primary Screen 4.3 qHD (960x540 pixels)
Glass Dragontrail Glass
Primary Camera 8MP AF (stabilization + image sensor)
Secondary Camera 1.3 megapixels
Battery 2000mAh (Replaceable battery)
Weight 170 g
SAR Rating (indication) 0.318 W/Kg (waiting for final results!)
NFC Chip Nope, sorry!
Headphones/Charger Not included by default (good for environment!)
SIM Card Dual SIM, Dual Stand-by SIM1: 2G SIM2: 3G, Standard format SIM (ID-000 format)
Memory Card Type microSD (not included) (up to 64gb)
Keypad Backlight No
Data Port Micro USB 2.0
USB Version USB 2.0
Charge Port MicroUSB Port, Type B
HDMI No
GPS Yes
WIFI 2.4GHz 802.11b/g/n
Bluetooth v2.1 + EDR / v3.0 + HS (802.11 AMP) / v4.0 LE
FM Yes
Light Sensor Yes
G-Sensor Yes
E-Compass Yes
Proximity Sensor Yes
Gyroscope Yes
Flash Light Yes!
Frequency 2G/GSM: 850/900/1800/1900MHZ
3G/WCDMA: 900/2100MHz
GPRS Class GPRS Class 12
EDGE Class Multi-Slot Class 12
UMTS Rate HSPA uplink cat7 up to 11.5Mbps
downlink cat24 up to 42.2Mbps
Video Decode Format MPEG4/H.264:1080p@30fps
Video Encode Format MPEG4/H.263:1080P@30fps
H.264:720P@30fps
Audio Decode Format WAV,MP3,MP2,AAC,AMR-NB,AMR-WB,MIDI,Vorbis,APE,AAC-plus v1,Aac-plus v2,FLAC,WMA
Audio Encode Format AMR-NB,AMR-WB,AAC,OGG
Streaming Media Yes
Primary Screen Size 4.3"
Primary Screen Resolution qHD (960x540 pixels)
Primary Screen Color 16M
Touchpanel Type Capacitive
Primary Camera Pixel  8 megapixels
Primary Camera Sensor Type BSI (Autofocus)
Secondary Camera Pixel 1.3 megapixels
Secondary Camera Sensor Type CMOS (Fixed Focus)

Birt:
16. september 2013
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Sanngjarn sími“, Náttúran.is: 16. september 2013 URL: http://nature.is/d/2013/09/16/sanngjarn-simi/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: