MIkil umræða hefur átt sér stað undanfarið um ástand og umgengni í og við Reykjadal í Ölfusi. Nú eru fyrirhugaðar breytingar á skipulagi og jafnvel framkvæmdir til að bregðast við skemmdum vegna ágangs göngufólks og ekki síst hestaferða. Fundurinn verður haldinnn í LBHÍ að Reykjum Ölfusi, mánudaginn 10. júní n.k. kl 17:00

Birt:
5. júní 2013
Höfundur:
Einar Bergmundur
Tilvitnun:
Einar Bergmundur „Fundur um deiliskipulag á svæði Reykjadals“, Náttúran.is: 5. júní 2013 URL: http://nature.is/d/2013/06/05/fundur-um-deiliskipulag-svaedi-reykjadals/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: