Lágur blóðþrýstingur
Of lágur blóðþrýstingur (lágþrýstingur) getur hað fólki sem þjáist þá af stöðugri þreytu, svimaköstum og lélegri blóðrás. Ef engar orsakir finnast má nota jurtir sem styrkja blóðrásina og líkamann í heild. Hafrar koma sérstaklega að gagni í slíkum tilvikum.
Jurtir gegn lágum blóðþrýstingi
Jurtir sem örva blóðfæði : t.d. engiferjurt, eldpipar og ætihvönn.
Hvítþyniver hafa þann eiginleika ða koma jafnvægi á blóðþrýsting þannig að þau má nota jafnt við of háum sem of lágum blóðþrýstingi.
Jurtir gegn lágum blóðþrýstingi
Jurtir sem örva blóðfæði : t.d. engiferjurt, eldpipar og ætihvönn.
Hvítþyniver hafa þann eiginleika ða koma jafnvægi á blóðþrýsting þannig að þau má nota jafnt við of háum sem of lágum blóðþrýstingi.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Lágur blóðþrýstingur“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/lgur-blrstingur/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 20. júní 2011