Bólga í gallblöðru orsakast yfirleitt af gallsteinum og getur verið mjög sársaukafull. Gallsteinar myndast vegna útfellingar efna í galli og þeir geta verið margs konar, bæði að efnasamsetningu og stærð. Orsök gallsteinamyndunar er óþollt en þó er næsta við að mataræði á þar hlut að máli. Jurtir geta í mörgum tilvikum unnið á gallsteinum og eða hjálpað til við að losa líkamann við þá, en jurtirnar þarf að taka inn leng og betrar er að ráðgast við grasalækni áður en slíkt er reynt.

Jurtir gegn gallsteinum

Bitrar jurtir: t.d. maríuvöndur og hrafnaklukka.

Lifrarsyrkjandi jurtir: t.d. túnfífill (rót), vatnsarfagras og lifrarjurt.

Vöðvaslakandi jurtir: t.d. úlfarunni og garðabrúða.

Mþkjandi jurtir: t.d. regnálmur og fjallagrös.

Auk þess er gott að taka títu sem styrkir bæði lifur og gallblöðru og stillir einnig verki. Ólífuolía og sítrónusafi reynast einnig vel gegn gallsteinum.

Dæmi um jurtalyfjablöndu gegn gallsteinum

1 x maríuvöndur

1 x hrafnaklukka

2 x túnfífill (rót)

2 x úlfarunni

1 x fjallagrös.

Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Gallsteinar og bólga í gallblöðru“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/gallsteinar-og-blga-gallblru/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: