Safnið blöðunum að morgni eftir að döggin hefur þornað af þeim. Blöðin eru kraftmest rétt fyrir blómgun jurtarinnar. Skerið þau af plöntunni með beittum hníf eða garðklippum, því hætt er við að stilkurinn skaddist ef blöðin eru rifin af honum.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Laufblöð“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/laufbl/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: