Skammtastærð
Skammtastærð er gefin þar sem fjallað er um hverja jurt í meginhluta bókarinnar. Hér er tekið dæmi af fjallagrösum og einstakir liðir skýrðir.
1:5: 1 hluti (þyngd) af grösum á móti 5 hutum af 25% vínanda (t.d. 100 g jurtir á móti 500 ml af 25% vínanda). Af þessu eru teknir 2-5 ml þrisvar á dag
Te: 1 hluti af grösum á móti 10 hlutum af sjóðandi vatni eða 1 matskeið á móti 1 bolla af vatni.
Seyði: Sjá um seyðingu í kafla um blöndun jurtalyfja.
Bakstrar: Sjá um tilbúning bakstra í kafla um blöndun jurtalyfja
Skammtastærð: 1 dl drukkin þrisvar á dag.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Skammtastærð“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/skammtastr/ [Skoðað:22. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007