Ástæður fyrir lausheldni á þvagi geta verið margar. Oft er orsökin sálræn, einkum ef um börn er að ræða. Stundum má rekja orsökina til lkuvöðva í þvagblöðrunni. Réttar og reglulegar æfingar sem styrkja lokuvöðvann geta oft gert mikið gagn í þeim tilvikum. Svo fremi sem ekki er um að ræða alvarleg veikindi eða galla í viðkomandi líffærum má fá góða bót með jurtum, einkum þeim sem styrkja mjaðmagringarlíffærin.

Dæmi um jurtalyfjablönfu gegn þvagleka

3 x klóelfting
3 x brenninetla
2 x gulmaðra
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Þvagleki“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/vagleki/ [Skoðað:22. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: