Veiran sem veldur áblæstri (frunsum) liggur yfirleitt í dvala í taugakerfi líkamans og veldur endurtekinni sýkingu. Áblástur kemur einkum upp þegar ónæmiskerfi líkamans er undir álagi, í sól eða þegar konur er á blæðingum. Þí reynist vel gegn áblæstri að styrkja ónlmiskerfi líkamans með jurtum, s.s. sólblómahatti, hvítlauk og gulmöðru. Jurtirnar eru þá teknar um langt skeið og stöðugt er talið er að ónæmiskerfið þurfi á því að halda.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Áblástur“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/blstur/ [Skoðað:22. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007

Skilaboð: