Farveiki
Mörgum börnum verður óglatt um leið og þau koma í bíl, skip eða flugvél, en yfirleitt eldist það af þeim. Gefið barninu te af ferskri, niðurrifinni engiferrót og örlitlu af hunangi áður en ferðin hefst. Gefið þí síðan heimabakaðar piparkökur til þess að narta í á leiðinni.
Ferskt loft er mjög til bóta og einnig er gott að beina athygli barnsins að leikjum þar sem nota þarf huga og rödd, en ekki augu.
Ferskt loft er mjög til bóta og einnig er gott að beina athygli barnsins að leikjum þar sem nota þarf huga og rödd, en ekki augu.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Farveiki“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/farveiki/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007