Brisbólga
Bólga í brisi er oft mjög kvalafull. Hún getur bæði komið fram í bráðu kasti og orðið mjög þralát. Orsakir brisbólgu geta verið margvíslegar, en oftast er talið að hún stafi af gallsteinum.
Ef um bráða brisbólgu er að ræða er nauðsynlegt að leggjast á sjúkrahús því að afleiðingar hennar geta orðið mjög lavarlegar ef ekki er rétt að farið. Mataræði er mikilvægt við meðferð þrálátrar bólgu í brisi. Forðast skal allan súran mat, svínakjöt, rækjur, súkkulaði og önnur sætindi, rabarbara, te, kaffi og áfengi, en borða mikið af fersku grænmeti og kornmeti, ávallt léttar máltíðir.
Jurtir gegn þrálátri brisbólgu eru bólgueyðandi jurtir, t.d. hvítlaukur, sólblómahattur, garðablóðberg, lakkrísrót og kamilla.
Ef um gallstein er að ræða þarf að nota jurtir sem vinna gegn þeim, t.d. túnfífil (rót) og aðrar bitrar, lifrarstyrkjandi jurtir.
Ef um bráða brisbólgu er að ræða er nauðsynlegt að leggjast á sjúkrahús því að afleiðingar hennar geta orðið mjög lavarlegar ef ekki er rétt að farið. Mataræði er mikilvægt við meðferð þrálátrar bólgu í brisi. Forðast skal allan súran mat, svínakjöt, rækjur, súkkulaði og önnur sætindi, rabarbara, te, kaffi og áfengi, en borða mikið af fersku grænmeti og kornmeti, ávallt léttar máltíðir.
Jurtir gegn þrálátri brisbólgu eru bólgueyðandi jurtir, t.d. hvítlaukur, sólblómahattur, garðablóðberg, lakkrísrót og kamilla.
Ef um gallstein er að ræða þarf að nota jurtir sem vinna gegn þeim, t.d. túnfífil (rót) og aðrar bitrar, lifrarstyrkjandi jurtir.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Brisbólga“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/brisblga/ [Skoðað:22. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007