Eyrun
Eyrun eru flókin líffæri að gerð. Þau gegna því hlutvekri að skynja hljóðbylgjur og jafnframt berast frá þeimupplýsingar um jafnvægi og stöðu líkamans. Eyrun ásmat nefi og hálsi engjast kokhlust og því er eyrnarbólga oft fylgikvilli kvefs og hálsbólgu.
Jurtir eru gagnlegar við kvillum í ytra eyra og miðeyra, en hafa lítil áhrif á sjúkdoma í innra eyra.
Jurtir eru gagnlegar við kvillum í ytra eyra og miðeyra, en hafa lítil áhrif á sjúkdoma í innra eyra.
Birt:
13. apríl 2007
Tilvitnun:
Arnbjörg Linda Jóhannsdóttir „Eyrun“, Náttúran.is: 13. apríl 2007 URL: http://nature.is/d/2007/04/13/eyrun/ [Skoðað:22. nóvember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 7. maí 2007