Dynkur í Þjórsá. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Í könnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir rammaáætlun og birt var í drögum að lokaskýrslu verkefnisstjórnarinnar og sem kynnt var á dögunum (sjá skýrsluna) kemur fram að skiptar skoðanir séu meðal landsmanna til orkunýtingar og verndunar en 60 % landsmanna eru á móti frekari stóriðju en 15% með.

Birt:
April 2, 2016
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „60% landsmanna á móti, 15% fylgjandi frekari stóriðju“, Náttúran.is: April 2, 2016 URL: http://nature.is/d/2016/04/02/60-landsmanna-moti-15-fylgjandi-frekari-storidju/ [Skoðað:June 14, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: