Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands hefst að nýju eftir hlé miðvikudaginn 21. október 2015.
Hrafnaþing hefst að jafnaði kl. 15:15 og því lýkur um kl. 16:00. Það er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð,
Dagskráin til jóla er eftirfarandi:
21. okt. Erling Ólafsson - Smádýr í öskufalli frá Eyjafjallajökli 2010
4. nóv. Birgir Vilhelm Óskarsson - Nýtt jarðfræðikort af Austurlandi í mælikvarða 1:100.000
18. nóv. Sigurður H. Magnússon - Gróðurframvinda í Skaftafelli
2. des. Olga Kolbrún Vilmundardóttir - Gróðurframvinda og jarðvegsmyndun við hörfandi jökla á Suðausturlandi og samanburður við söguleg Hekluhraun
-
Hrafnaþing: Erling Ólafsson - Smádýr í öskufalli frá Eyjafjallajökli 2010
- Staðsetning
- None Urriðaholtsstræti 6
- Hefst
- Miðvikudagur 21. október 2015 15:15
- Lýkur
- Miðvikudagur 21. október 2015 16:15
-
Hrafnaþing: Birgir Vilhelm Óskarsson - Nýtt jarðfræðikort af Austurlandi í mælikvarða 1:100.000
- Staðsetning
- None Urriðaholtsstræti 6
- Hefst
- Miðvikudagur 04. nóvember 2015 15:15
- Lýkur
- Miðvikudagur 04. nóvember 2015 16:15
-
Hrafnaþing: Sigurður H. Magnússon - Gróðurframvinda í Skaftafelli
- Staðsetning
- None Urriðaholtsstræti 6
- Hefst
- Miðvikudagur 18. nóvember 2015 15:15
- Lýkur
- Miðvikudagur 18. nóvember 2015 16:15
-
Hrafnaþing: Olga Kolbrún Vilmundardóttir - Gróðurframvinda og jarðvegsmyndun við hörfandi jökla á Suðausturlandi og samanburður við söguleg Hekluhraun
- Staðsetning
- None Urriðaholtsstræti 6
- Hefst
- Miðvikudagur 02. desember 2015 15:15
- Lýkur
- Miðvikudagur 02. desember 2015 16:15
Tengdir viðburðir
Birt:
20. október 2015
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands“, Náttúran.is: 20. október 2015 URL: http://nature.is/d/2015/10/20/hrafnathing-natturufraedistofnunar-islands/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
breytt: 1. febrúar 2016