Mold og mynt í Grasagarðinum
Fjórði örfyrirlesturinn í tilefni alþjóðlegs árs jarðvegs verður haldinn þ. 9. september kl. 12:00 í Flórunni í Grasagarði Reykjavíkur. Haldnir verða þrír fyrirlestrar um vægi jarðvegs í grænu hagkerfi.
- Vægi jarðvegs í grænu hagkerfi - Björn H. Barkarson, sérfræðingur, umhverfis- og auðlindafræði HÍ
- Fjölþætt virði jarðvegs Jón Örvar G. Jónsson, umhverfis- og auðlindafræði HÍ
- Hagrænir þættir við nýtingu lífrænna úrgangsefna til uppgræðslu í Landnámi Ingólfs - Björn Guðbrandur Jónsson, framkvæmdastjóri Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs.
-
Mold og mynt - Örfyrirlestur
- Staðsetning
- None Laugardalur - Grasagarður
- Hefst
- Miðvikudagur 09. september 2015 12:00
- Lýkur
- Miðvikudagur 09. september 2015 13:00
Tengdir viðburðir
Birt:
3. september 2015
Tilvitnun:
Áskell Þórisson „Mold og mynt í Grasagarðinum“, Náttúran.is: 3. september 2015 URL: http://nature.is/d/2015/09/03/mold-og-mynd-i-grasagardinum/ [Skoðað:22. desember 2024]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.