Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands 2015
Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands 2015 verður haldinn verður á morgun, miðvikudaginn 27. maí í ReykjavíkurAkademíunni, Þórunnartúni 2, 4. hæð og hefst fundurinn kl. 20.
Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf.
Bent skal á að á aðalfundi Náttúruverndarsamtaka Íslands í fyrra var kjörinn þriggja manna nefnd til að yfirfara lög og starf samtakanna. Nefndin hefur skilað tillögu að nýjum lögum til stjórnar og má lesa hér. Núgildandi lög samtakanna má lesa hér.
-
Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands
- Staðsetning
- None Þórunnartún 4
- Hefst
- Miðvikudagur 27. maí 2015 20:00
- Lýkur
- Miðvikudagur 27. maí 2015 22:00
Tengdir viðburðir
Birt:
26. maí 2015
Tilvitnun:
Náttúruverndarsamtök Íslands „Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Íslands 2015“, Náttúran.is: 26. maí 2015 URL: http://nature.is/d/2015/05/26/adalfundur-natturuverndarsamtaka-islands-2015/ [Skoðað:21. janúar 2025]Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.