Við Borgartún. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Föstudaginn 8. mai verður haldinn opinn fundur borgarstjóra norrænu höfuðborganna í Norræna húsinu þar sem borgarstjórar, almenningur og fjölmiðlar fá tækifæri til að fjalla um viðbrögð og aðlögun höfuðborganna að loftslagsbreytingum.

Dagskráin fer fram á ensku.

Fundarstjóri er Ellý Katrín Guðmundsdóttir, borgarritari.


Birt:
May 5, 2015
Uppruni:
Reykjavíkurborg
Tilvitnun:
Guðrún Arndís Tryggvadóttir „Borgir og loftslagsbreytingar“, Náttúran.is: May 5, 2015 URL: http://nature.is/d/2015/05/05/borgir-og-loftslagsbreytingar/ [Skoðað:June 16, 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Messages: