Nýr vefur Hjarta landsins.

Vel tókst til á viðburði Landverndar á Kex-hostel í dag þar sem veitt voru verðlaun í ljósmyndasamkeppni Hjarta landsins og ný heimasíða Hjarta landsins, www.hjartalandsins.is og www.heartoficeland.org var formlega opnuð og Ómar Ragnarsson hélt hugvekju um hálendið.

Vakin var athygli á stórum viðburði sem haldinn verður 16.apríl nk. um málefni hálendisins og munu eftirfarandi samtök standa að þeim viðburði: Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands, Framtíðarlandið, Ferðafélag Íslands, Ferðafélagið Útivist, Samtök Útivistarfélaga og Ferðaklúbburinn 4x4.

Skoða nýja vef.hjartalandsins.is.

Birt:
5. mars 2015
Höfundur:
Landvernd
Tilvitnun:
Landvernd „Nýr vefur Hjarta landsins opnaður“, Náttúran.is: 5. mars 2015 URL: http://nature.is/d/2015/03/05/nyr-vefur-hjarta-landsins-opnadur/ [Skoðað:21. nóvember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: