Kýlingar í Friðlandi að Fjallabaki. Ljósm. Roar Aagestad.

Í dag voru verðlaun veitt í ljósmyndasleik Hjarta landsins sem efnt var til í sumar sem leið. Gríðargóð þátttaka var í ljósmyndaleiknum og mikill fjöldi frábærra ljósmynda kom til álita.

Sigurvegarar í ljósmyndaleiknum eru:

1.sæti. Flugferð um hálendið með Ómari Ragnarssyni
Roar Aagestad fyrir mynd af Kýlingum í Friðlandi að Fjallabaki

2.sæti. Iphone 5C frá Símanum
Kristján Kristinsson fyrir mynd af Uxatindum

3.sæti. Gönguferð með Ferðafélagi Íslands
Jón Hilmarsson fyrir mynd af Aldeyjarfossi í Skjálfandafljóti

4.sæti. Gönguskór frá Útivist
María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir fyrir mynd af sundfólki í Víti við Öskju

Uxatindar. Ljósm. Kristján Kristinsson.

Aldeyjarfoss í Skjálfandafljóti. Ljósm. Jón Hilmarsson.

Sundfólki í Víti við Öskju. Ljósm. María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir.

Birt:
5. mars 2015
Höfundur:
Landvernd
Tilvitnun:
Landvernd „Vinningshafar í ljósmyndaleik Hjarta landsins“, Náttúran.is: 5. mars 2015 URL: http://nature.is/d/2015/03/05/nyr-vefur-hjarta-landsins-opnadur-og-vinningshafar/ [Skoðað:21. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: