Einnota plastflöskur. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Borgaryfirvöld í San Francisco hyggjast banna sölu á plastflöskum sem innihalda vatn. Með þessu vilja yfirvöld í borginni leggja sitt af mörkum til að draga úr gríðarlegum úrgangi sem hlýst af plastframleiðslu heimsins.

Á næstu fjórum árum stendur til að banna sölu á flöskum sem rúma um hálfan lítra af vatni eða minna á opinberum stöðum.

Þeir sem gerast brotlegir við hinar nýju reglur mega eiga von á þúsund dala sekt.

Birt:
2. mars 2015
Höfundur:
Atli Ísleifsson
Uppruni:
Fréttablaðið
Tilvitnun:
Atli Ísleifsson „San Francisco bannar sölu á plastflöskum“, Náttúran.is: 2. mars 2015 URL: http://nature.is/d/2015/03/02/san-francisco-bannar-solu-plastfloskum/ [Skoðað:15. janúar 2025]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: