Landsvirkjun býður til opins fundar um hvernig fyrirtæki geta unnið gegn losun gróðurhúsaloftslagstegunda og gegn loftslagsbreytingum. Fundurinn verður haldinn í Gamla bíó miðvikudaginn 4. mars, kl. 14:00 - 17:00.

Í tilefni af 50 ára afmæli stendur Landsvirkjun fyrir samtali við þjóðina með opnum fundum og eru allir boðnir velkomnir.

  • Hlutverk Landsvirkjunar í loftslagsmálum - Ragnheiður Ólafsdóttir, Landsvirkjun
  • Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra, hvað er til ráða? - Bjarni Diðrik Sigurðsson, Landbúnaðarháskóla Íslands
  • Uppgræðsla lands - Jóhann Þórsson, Landgræðsla ríkisins
  • Breytum lofti í við – kolefnisbinding með skógrækt - Arnór Snorrason, Rannsóknarstöð skógræktar, Mógilsá
  • Landgræðsluskógar og skógrækt við Búrfell - Einar Gunnarsson, Skógræktarfélag Íslands
  • Skógrækt undir merkjum Kolviðar - Reynir Kristinsson framkvæmdastjóri
  • Mýrviður – loftslagsáhrif skógræktar á framræstu mýrlendi - Brynhildur Bjarnadóttir, Háskólanum á Akureyri, Bjarki Þór Kjartansson, Rannsóknarstöð skógræktar, Mógilsá
  • Endurheimt votlendis - Hlynur Óskarsson, Landbúnaðarháskóli Íslands
  • Tækifæri og framtíðarsýn íslenskra fyrirtækja í loftslagsmálum - Bryndís Skúladóttir, Samtök iðnaðarins
  • Umræður

Fundarstjóri er Ragna Sara Jónsdóttir, forstöðumaður samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun.

Skrá sig á fundinn hér.

Birt:
28. febrúar 2015
Höfundur:
Landsvirkjun
Tilvitnun:
Landsvirkjun „Hver er ábyrgð fyrirtækja í loftslagsmálum?“, Náttúran.is: 28. febrúar 2015 URL: http://nature.is/d/2015/02/28/hver-er-abyrgd-fyrirtaekja-i-loftslagsmalum/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: