Vetrar Matarmarkaður Búrsins verður haldinn í Hörpu frá 28. febrúar og 1. mars kl. 11:00 - 17:00.

Yfir 45 framleiðendur koma víðsvegar að hlaðnir ljúfmeti til sölu og smakks.

Sjá viðburðinn á Facebook.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Birt:
25. febrúar 2015
Höfundur:
Búrið
Tilvitnun:
Búrið „Vetrar Matarmarkaður Búrsins “, Náttúran.is: 25. febrúar 2015 URL: http://nature.is/d/2015/02/25/vetrar-matarmarkadur-bursins/ [Skoðað:21. desember 2024]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.

Skilaboð: